アイスランド語
アイスランド語のeðlisfræðiはどういう意味ですか?
アイスランド語のeðlisfræðiという単語の意味は何ですか?この記事では,完全な意味,発音,バイリンガルの例,アイスランド語でのeðlisfræðiの使用方法について説明しています。
アイスランド語のeðlisfræðiという単語は,物理学を意味します。詳細については,以下の詳細をご覧ください。
発音を聞く
単語eðlisfræðiの意味
物理学noun (自然科学の分野) Mér fannst mjög gaman að gera tilraunir í efnafræði og eðlisfræði. わたしは初歩的な化学や物理学の実験に夢中になりました。 |
その他の例を見る
Ég vildi læra eðlisfræði af því að ég var heillaður af efnisheiminum og vonaðist til að eðlisfræðin gæti svarað þeim spurningum sem höfðu leitað á mig frá æsku. 自然界に興味があったからです。 物理学を研究すれば,子どもの頃から疑問に思っていた事柄の答えが分かるかもしれない,と考えたのです。 |
Á námsárum mínum bæði í menntaskóla og háskóla las ég öll þau raunvísindi sem ég mögulega gat — efnafræði, eðlisfræði, líffræði og stærðfræði. 私は,高校と大学で勉強した期間に,化学,物理,生物,数学など,可能なかぎり理科系のあらゆる学科を履修しました。 |
En af því að mér þótti skemmtilegast að læra þá setti ég mér það markmið að fara í háskólanám í eðlisfræði. 勉強が大好きだったので,大学で物理学を研究するのが夢でした。 |
Sá sem rannsakar eðlisfræði leysiljóss gæti til dæmis haldið því fram að ljós sé bylgjuhreyfing, svipuð hljóðbylgju, af því að ljós hegðar sér oft eins og bylgjuhreyfing. 例えば,レーザー物理学を研究する人は,光は波動であると主張することができます。 光はよく音波のように波として振る舞うからです。 |
Hann skrifaði ósköpin öll um stjörnufræði, líffræði, efnafræði, dýrafræði, eðlisfræði, jarðfræði og sálfræði. その内容は,天文学,生物学,化学,動物学,物理学,心理学など,多岐にわたります。 |
Ég hef yfirhöfuð engan áhuga á eðlisfræði. 私は物理に少しも興味がない。 |
En sú efna- og eðlisfræði, sem stýrir vexti þess, er þó enn stórkostlegri. しかし,それよりもはるかに驚嘆すべきなのは,その木の生長に関係している化学的な作用や物理的な作用です。 |
Eðlisfræði [rannsóknir] 物理に関する研究 |
Doktor í eðlisfræði segir frá því hvers vegna hann er ósammála þeirri staðhæfingu að Biblían stangist á við vísindin. 体が完全に麻痺する病気を抱えながらも有意義な生活を送ってきた若い男性の話です。 |
Á 20. öld urðu hins vegar stórstígar framfarir á sviði stjörnufræði, eðlisfræði og tækni sem leiddu í ljós hve óhemjustór alheimurinn er. しかし20世紀中に,天文学や物理学や科学技術の長足の進歩によって,宇宙の途方もない大きさが分かってきました。 |
Um kraftaverkin í Biblíunni segir Akira Yamada, fyrrverandi prófessor við háskólann í Kíótó í Japan: „Þótt segja megi með sanni að [kraftaverk] sé óskiljanlegt núna frá sjónarhóli þeirra vísinda sem menn eru að fást við (eða út frá núverandi stöðu vísindanna), er rangt að álykta að það hafi ekki gerst með því að vísa einfaldlega til nýjustu þekkingar á sviði eðlisfræði eða biblíurannsókna. 聖書の中の奇跡について,京都大学の山田 晶名誉教授は次のように述べています。「 自分のたずさわっている科学の立場からすれば(あるいは,科学の現状からすれば),そのこと[奇跡]はまだ分らないというのは正しいが,現代の進歩した物理学によれば,とか現代の進歩した聖書学の研究によれば,とかいうことを権威にふりかざして,それは存在しないと断定するのは正しくない。 |
„Paul Dirac, sérfræðingur í fræðilegri eðlisfræði, kom fram með nokkuð sem nefnt er skammtasviðsfræði og er undirstöðuatriði í skilningi okkar á efnisheiminum. 「理論物理学者ポール・ディラックは,物質世界に関する現在の理解の基礎となる,場の量子論と呼ばれるものを発見した。 |
Búnaður og áhöld fyrir eðlisfræði 物理学実験用機械器具 |
Mér fannst mjög gaman að gera tilraunir í efnafræði og eðlisfræði. わたしは初歩的な化学や物理学の実験に夢中になりました。 |
Pí birtist í alls konar formúlum á fjölmörgum sviðum — í eðlisfræði, rafmagnsverkfræði, rafeindafræði, líkindareikningi, byggingarverkfræði og siglingafræði svo fáein dæmi séu nefnd. 円周率は様々な分野で用いられる公式の中に見られます。 物理,電気および電子工学,確率,構造設計,航空工学などは,その例です。 |
Þegar í háskólann kom var ég fljótur að velja jarðfræði í stað eðlisfræði sem aðalnámsgrein. それで,大学に入るとすぐに専攻を地質学に変更し,化石記録に基づく地質年代や地球史の研究などの授業を取りました。 |
Í grein í tímaritinu New Scientist vekur prófessor í eðlisfræði athygli á að þessi náttúrulögmál beri mörg merki hönnunar og segir: „Allra minnsta breyting á innbyrðis styrkleika þyngdaraflsins og rafsegulkraftanna myndi breyta stjörnum á borð við sólina í bláa risa eða rauða dverga. 物理学の一教授は,ニュー・サイエンティスト誌の中で,これらの法則に見られる理知的な構想の証拠に注意を引いてこう書きました。「 重力や電磁力の相対的な力がほんのわずか違っていただけでも,太陽のような星は青色巨星や赤色矮星になってしまうであろう。 |
Þessi hugmynd var vinsæl alveg fram á 16. öld og franski heimspekingurinn Jean Bodin tók undir hana: „Enginn með fullu viti eða með minnstu þekkingu á eðlisfræði mun nokkurn tíma halda að jörðin, eins þung og fyrirferðarmikil og hún er . . . , skjögri . . . um möndul sinn og sólina, því að við minnstu hreyfingu jarðarinnar myndu fjöll, borgir, virki og bæir hrynja til grunna.“ 西暦16世紀のフランスの哲学者ジャン・ボーダンの言葉から,当時もこの考えが一般的であったことが分かります。「 気が確かな人なら,あるいは物理学の知識が少しでもある人なら,重くて動かしがたいこの地球が......それ自体の軸を中心にして,また太陽を中心にして......ふらふら動くなどと考えたりはしない。 地球がわずかでも揺れようものなら,都市も要塞も町も山も倒壊してしまうだろう」。 |
Brasilíska tímaritið Veja spurði nóbelsverðlaunahafann í eðlisfræði, Carlo Rubbia, hvort hann tryði á Guð. ブラジルのベジャ誌は,ノーベル物理学賞の受賞者カルロ・ルビアに,「あなたは神の存在を信じますか」と尋ねました。 |
Hann hafði áhuga á stjörnufræði, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, tónlist, ljósfræði, eðlisfræði og ljóðlist. 天文学,化学,数学,医学,音楽,光学,物理学,詩歌などに関心を持っていました。 |
„Það er meira en sagt verður um þær skurð- og slípivélar sem við þekkjum og notum,“ segir Pupa Gilbert, prófessor í eðlisfræði við Wisconsin-Madison-háskóla í Bandaríkjunum. それは,我々が知っているどんな刃物や研磨用工具よりも,はるかに優れている」とアメリカのウィスコンシン大学マディソン校の物理学教授ピューパ・ギルバートは述べています。 |
En læknisfræðin höfðaði ekki til hans og sneri hann sér þá að eðlisfræði og stærðfræði. ところが,その分野にあまり興味がなかったので学ぶのをやめ,代わりに物理学と数学を研究します。 |
STÖÐUGAR deilur eru háðar um það hvort alheimurinn hafi verið skapaður eða orðið til af hreinni tilviljun. Í því sambandi lætur Paul Davies, prófessor í fræðilegri eðlisfræði við Newcastle-háskóla á Bretlandseyjum, eftirtektarverð orð falla í bók sinni God and the New Physics: 宇宙は創造されたものか,偶然にできたものかについての討論が続いている中で,英国のニューカッスル大学の理論物理学教授,ポール・デービスは,その著書「神と新物理学」の中で,示唆に富む次のような見解を述べています。 |
アイスランド語を学びましょう
アイスランド語のeðlisfræðiの意味がわかったので、選択した例からそれらの使用方法と読み方を学ぶことができます。 そして、私たちが提案する関連する単語を学ぶことを忘れないでください。 私たちのウェブサイトは常に新しい単語と新しい例で更新されているので、アイスランド語であなたが知らない他の単語の意味を調べることができます。
アイスランド語の更新された単語
アイスランド語について知っていますか
アイスランド語はゲルマン語であり、アイスランドの公用語です。 これはインド・ヨーロッパ語族であり、ゲルマン語グループの北ゲルマン語族に属しています。 アイスランド語話者の大多数はアイスランドに住んでおり、約32万人です。 8,000人以上のネイティブアイスランド語話者がデンマークに住んでいます。 この言語は、米国では約5,000人、カナダでは1,400人以上が話しています。 アイスランドの人口の97%がアイスランド語を母国語と見なしていますが、アイスランド以外のコミュニティ、特にカナダでは話者の数が減少しています。