What does húsnæði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word húsnæði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use húsnæði in Icelandic.

The word húsnæði in Icelandic means housing, accommodation, dwelling. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word húsnæði

housing

noun

Hjá þeim er það bara fjarlægur draumur að eignast eigið húsnæði.
Having a house of their own remains a mere dream for them.

accommodation

noun

Bræður og systur neyddust til að yfirgefa húsnæði sitt og urðu fyrir múgárásum sem prestarnir ýttu undir.
Brothers were being put out of their accommodations and facing mob violence instigated by the priests.

dwelling

noun

Getum við til dæmis einfaldað lífsstílinn, kannski minnkað við okkur húsnæði eða losað okkur við óþarfar efnislegar eigur? — Matteus 6:22.
For example, is it possible to simplify our life, perhaps moving to a smaller dwelling or eliminating unnecessary material possessions?—Matthew 6:22.

See more examples

Gott húsnæði og ánægjuleg vinna.
Suitable homes and satisfying work.
Þeim var veitt leyfi til að fara inn í norðurhluta Mósambík sem flóttamenn og þegar við komum miðluðu þeir okkur af húsnæði sínu og rýrum matföngum.
They were granted permission to enter northern Mozambique as refugees, and when we arrived, they shared their homes and meager provisions with us.
Getum við til dæmis einfaldað lífsstílinn, kannski minnkað við okkur húsnæði eða losað okkur við óþarfar efnislegar eigur? — Matteus 6:22.
For example, is it possible to simplify our life, perhaps moving to a smaller dwelling or eliminating unnecessary material possessions? —Matthew 6:22.
(Efesusbréfið 6:4) Sumir ykkar þurfa að vinna langan og strangan vinnudag til að sjá börnunum fyrir viðunandi fæði, klæði og húsnæði.
(Ephesians 6:4) You may have to work long hours at exhausting jobs just to put food on the table and to be sure that your children have adequate clothing and shelter.
Löngun allra í eigið húsnæði til að búa í og hugsa um verður líklega fullnægt á skipulegan hátt.
Likely, the desire to have one’s own house to live in and care for will be fulfilled in an orderly way.
Yvette og fjölskylda hennar bjuggu síðan í sex og hálft ár sem flóttamenn í nágrannalandi, þar til þau gátu flutt í varanlegt húsnæði, þar sem þau voru blessuð með umhyggjusömum hjónum sem aðstoðuðu þau við samgöngur, skólamál og aðra hluti.
Yvette and the remaining family members eventually lived for six and a half years as refugees in a neighboring country until they were able to move to a permanent home, where they were blessed by a caring couple who helped with transportation, schools, and other things.
9 Bróðir frá Srí Lanka, sem býr nú í öðru landi, lánar húsnæði sitt og landareign heima fyrir undir samkomur og mót auk þess að boðberar í fullu starfi fá að búa þar.
9 A brother from Sri Lanka, now living abroad, has made his property back home available for meetings and assemblies and for housing full-time servants.
13 Deildarskrifstofan sendir þér gagnlegar upplýsingar um landið sem hjálpa þér að taka ákvarðanir, en hún getur ekki gengist í ábyrgð fyrir þig, aðstoðað þig við að fá dvalarleyfi, vegabréfsáritanir, nauðsynleg eyðublöð eða húsnæði.
13 The branch office will send you helpful information about the country to help you make decisions, but it is not in a position to provide sponsorship letters or to supply residency, visa, or other legal forms or to locate accommodations for you.
Í bókinni Lífskjör og lífshættir á Íslandi eftir Stefán Ólafsson kemur fram að einhleypir foreldrar kvarta mest allra þjóðfélagshópa undan því að hafa lent í erfiðleikum með að greiða hin venjulegu útgjöld fjölskyldunnar, til dæmis fyrir mat, ferðir og húsnæði.
They spoke of suddenly having to resort to welfare programs, food stamps, shelters, and soup kitchens.
Í Hlíðardalsskóla í Ölfusi var árið 1997 opnað húsnæði og var þar aðstaða fyrir 80 til 90 manns.
Initially based in Newnum House, the girls' school opened in 1988, admitting girls from ages 11 to 18.
Þar má nefna húsnæði, fæði, klæði og afþreyingu — að ekki sé talað um ótal önnur áhyggjuefni ef þau eiga börn.
This includes housing, food, clothing, recreation—not to speak of countless other concerns if there are children.
Þeir gefa til dæmis fjármuni og aðstoða við að reisa ríkissali, mótshallir og húsnæði fyrir deildarskrifstofur. Og þeir hlýða dyggilega þeim sem hinn „trúi og hyggni þjónn“ felur að fara með forystuna. – Matt.
For example, they give financial contributions and help to build Kingdom Halls, Assembly Halls, and branch facilities, and they loyally obey those appointed by “the faithful and discreet slave” to take the lead. —Matt.
En hvað um efnislegar nauðsynjar, svo sem fæði, klæði og húsnæði?
But what about material needs —food, clothing, and shelter?
Hversu ánægð erum við ekki að hafa menn valda af skipulagi Jehóva til að taka forystuna bæði í andlegum efnum og í að reisa nauðsynlegt húsnæði.
As Jehovah continues to open the way for more of the “other sheep” to be gathered into the one flock of his united worshipers, may he also see to it that we have adequate facilities for helping all these new ones to become firmly established in the truth and grow to spiritual maturity.
Þegar starfsemi deildarskrifstofunnar var flutt í nýrra og stærra húsnæði í Selters um miðjan níunda áratuginn, þjónuðum við á þessum fallega stað í mörg ár.
When branch operations were moved to large new facilities at Selters in the mid-1980’s, we served at that beautiful facility for a number of years.
Húsnæði Þórs var þá breytt í geymsluhúsnæði fyrir Egil.
The old nursery had been converted into a writing room for Waugh.
Flestir þeirra kirkjuþegna sem við hittum bjuggu enn í tímabundnu húsnæði eins og tjöldum, samfélagsmiðstöðvum og samkomuhúsum kirkjunnar.
Most of the members we met were still living in temporary shelters like tents, community centers, and Church meetinghouses.
Þeir sem láta hjá líða að lögskrá sig eiga oft erfitt með að fá góða vinnu, mannsæmandi húsnæði, menntun eða heilbrigðisþjónustu.
Those who fail to obtain legal status often find it hard to obtain good employment, quality housing, education, or health care.
Hann bjó einn þar sem eiginkonan var látin og gift dóttir hans bjó í eigin húsnæði.
He lived alone, for his wife had passed away and his married daughter had her own home.
Það er auðvelt að verða svo upptekinn af fæði, klæði og húsnæði að það sem skiptir meira máli sitji á hakanum eða gleymist jafnvel.
It is easy to become so concerned with food, clothing, and shelter that the more important things are neglected or even forgotten.
Betelfjölskyldan í Brooklyn í New York, aðalstöðvum Félagsins, hefur nú vaxið svo að hún fyllir það húsnæði sem er til umráða.
Even now, the Bethel family at the Brooklyn, New York, headquarters of the Society has grown to the extent of filling all available accommodations.
Það er einnig skylda föðurins að sjá fyrir líkamlegum þörfum fjölskyldunnar, tryggja nauðsynlegt fæði, húsnæði, klæði og menntun.
It is also the father’s duty to provide for the physical needs of his family, making sure they have the necessary food, housing, clothing, and education.
Leiga á tímabundnu húsnæði
Rental of temporary accommodation
Miklar breytingar og lagfæringar hafa átt sér stað á húsnæði og aðstöðu til að mæta kröfum um alhliða þjálfunaraðstöðu.
Alternative approaches and conventions have evolved regarding measurement of the magnitude of subsidies.
Á stöðum þar sem nokkrir söfnuðir nota sama ríkissal getur einn söfnuður eða fleiri orðið sér úti um annað húsnæði þetta kvöld.
Where a number of congregations normally use the same Kingdom Hall, perhaps one or more congregations can obtain the use of another facility for that evening.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of húsnæði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.